Jólakveðja frá Heiðarskóla

Nemendur og starfsmenn Heiðarskóla óska landsmönnum öllum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Takk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.