Jólaleyfi í Heiðarskóla

Í dag var síðasti skóladagur ársins og nemendur og starfsmenn nú komnir í langþráð jólafrí. Skólahald og skólaakstur hefjast aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 7. janúar.