Jólamorgunsöngur

Það var skemmtileg jólastemning hjá okkur í morgun þegar haldin var jólamorgunsöngur í samstarfi við Tónlistarskólann á Akranesi. Sungin voru nokkur jólalög og salurinn tók vel undir.