Jólamorgunstund

Við þökkum þeim sem sáu sér fært að mæta á jólamorgunstund Heiðarskóla kærlega fyrir komuna. Þetta var yndisleg jólastund og ekki skemmdu smákökur og heitt súkkulaði fyrir.