Jólamorgunstund

Sannkölluð jólastemning var í Heiðarskóla s.l. föstudag, Fjölmargir gestir sáu sér fært að mæta á jólamorgunstund. Nemendur í tónlistarnámi spiluðu á píanó og nemendur á yngsta og miðstigi leiddu fjöldasöng og Mattías Bjarmi í 10. bekk spilaði undir á píanó. Eftir tónlistaratriðið var boðið upp á heitt súkkalaði, piparkökur og hefðbundinn Heiðarskólamorgunmat. Á meðfylgjandi mynd má sjá nemendur úr 5. bekk.