Jólamorgunstund í Heiðarskóla

Á fimmtudaginn var jólamorgunstund í Heiðarskóla, forráðamönnum, ömmum, öfum, frændum og frænkum var boðið í heitt súkkulaði, ristað brauð og jólasamsöng í upphafi dags. Þökkum öllum sem áttu heimangengt innilega fyrir komuna en að okkar mati var jólamorgunstundin sérlega notaleg.