Jólasaga Skröggs.

Foreldrafélagið bauð í morgun upp á leikritið "Jólasaga Skröggs" fyrir leikskólabörn og 1. bekk. Mikil ánægja var með leikritið börn og starfsfólk skemmtu sér vel.
Við þökkum kærlega fyrir okkur kæra foreldrafélag.