- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Á fimmtudaginn var nemendum Heiðarskóla boðið upp á jólaföndurstöðvar. Nemendur gátu valið á milli átta stöðva og þeir máttu ráða hvar og hversu lengi þeir dvöldu á hverri stöð. Margir voru mjög virkir og fóru á allar stöðvarnar. Sameiginleg útivera var fyrir alla nemendur og þeir sem vildu máttu taka þátt í jólafótbolta þar sem unglingar kepptu á móti nemendum á yngsta- og miðstigi í æsispennandi leik.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |