- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í gær fóru nemendur 10. bekkjar í Álfholtsskóg og völdu jólatré fyrir skólann. Reynir, formaður Skógræktarfélags Skilmannahrepps, tók á móti hópnum og sýndi krökkunum tré sem kæmu til greina. Þegar rétta tréð fannst sáu krakkarnir um að saga og bera tréð í gegnum skóginn. Að lokum bauð Reynir krökkkunum upp á heitan súkkulaðidrykk og kökur í Furuhlíð. Við þökkum Reyni kærlega fyrir góðar móttökur og skemmtilega stund í Álfholtsskógi.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |