- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í dag á síðasta hefðbundna skóladegi skólaársins settu nemendur okkar á yngsta stigi niður kartöflur í kartöflugarðinum okkar sem var óvenjublautur að þessu sinni. Okkur tókst ekki að grafa götur í garðinn sökum moldarleðju eftir rigningarnar í maí. Þess í stað þurftum við að notast við planka svo börnin gætu potað niður kartöflunum. Vantar greinilega sand í garðinn okkar. Vonum þó að uppskeran verði góð í haust.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |