- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Sjálfbærni er einn af grunnþáttum aðalnámskrár. Sjálfbærni gengur út á að við uppfyllum okkar eigin lífsþarfir á þann hátt að kynslóðir í framtíðinni geti gert slíkt hið sama. Í Heiðarskóla leggjum við áherslu á sjálfbærnimenntun, einn liður í þeirri vinnu er að setja niður kartöflur á vorin, taka upp á haustin og nýta fyrir okkur sjálf. Undanfarna daga hafa börnin okkar verið að taka upp kartöflur og inn í myndaalbúm skólans eru komnar nokkrar myndir af unglingum í þeirri vinnu.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |