Kennsla hefst 7. apríl í Heiðarskóla

Kennsla eftir páskaleyfi hefst miðvikudaginn 7. apríl samkvæmt stundaskrá. Þá hefst jafnframt skólaakstur. Á morgun, þriðjudag, er skipulagsdagur í Heiðarskóla samkvæmt skóladagatali.