- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Þriðjudaginn 16. september er Dagur íslenskrar náttúru. Heiðarskóli heldur daginn hátíðlegan með skemmtilegum útiverkefnum og gönguferðum. Skóladagurinn hefst í Melahverfi hjá nemendum í 1. - 5. bekk og við Laxárbakka hjá nemendum í 6. - 10. bekk. Skóladeginum lýkur í Álfholtsskógi þar sem skólabílarnir sækja börnin klukkan 13:20, klukkutíma fyrr en venjulega.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |