- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Þann 28. febrúar buðum við í Skýjaborg í konudagskaffi. Það var aldeilis góð mæting af mömmum, ömmum, frænkum og afa. Við áttum notalega stund saman yfir kaffibolla og meðlæti. Takk kærlega fyrir komuna öll sem sáu sér fært um að mæta.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |