- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Elsti árgangur leikskólans, sem valið hefur sér nafnið Krókódílahópur, kom í fyrstu skólaheimsókn haustannar á þriðjudaginn. Þau byrjuðu á að fara í íþróttatíma, tóku sér góðan tíma í að leika á skólalóðinni í góða veðrinu, skoða Heiðarskóla, hitta systkini og vini og þau enduðu á að leika smástund í leikstofunni. Vel heppnaður dagur með vinum okkar úr Skýjaborg.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |