- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Á morgun, föstudag, þann 24. október, hafa á sjötta tug samtaka kvenna, launafólks og fleiri hagsmunahópa boðað til kvennaverkfalls. Í borginni fer fram söguganga kl. 13.30 sem lýkur með samstöðufundi á Arnarhóli.
Allar konur í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar hafa ákveðið að taka þátt í kvennaverkfallinu og leggja niður störf.
Af þeim sökum verður leikskólinn Skýjaborg lokaður, þar sem allir starfsmenn eru konur. Í Heiðarskóla fellur skólahald og skólaakstur niður, þeir þrír karlmenn sem verða við störf í húsinu munu sinna öðrum verkefnum.
|
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |