- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Á fimmtudags- og föstudagsmorgun voru deildarstjórar með kynningarfundi fyrir foreldra. Á fundunum var farið yfir starf deildanna í vetur, áherslur leikskólans og deildanna ásamt fleiri upplýsingum til foreldra. Við þökkum foreldrum kærlega fyrir komuna og vonumst til að kynningin hafi verið þeim gagnleg og upplýsandi.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |