Langur dagur á miðstigi

Í gær var svokallaður langur dagur á miðstigi en þá dvöldu nemendur með kennurum miðstigs í skólanum eftir að hefðbundnum skóladegi lauk. Börnin skemmtu sér vel og m.a. annars var haldin hárgreiðslukeppni og farið í eltingaleik.