- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Á vordögum fengu öll heimili í sveitarfélaginu umhverfisblað Heiðarskóla. Á bls. 8 er frétt um umhverfismerki Hvalfjarðarsveitar ásamt mynd af merkinu. Því miður snéri myndin öfugt hjá okkur og er beðist velvirðingar á því. Við birtum því myndina rétta hér á heimasíðunni. Það var Brimrún Eir Óðinsdóttir, nemandi í 7. bekk, sem teiknaði myndina. Held við getum verið sammála um að merkið er vel heppnað og góð kynning á náttúrfyrirbæri Hvalfjarðarsveitar sem er að þessu sinni fossinn Glymur.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |