- Fréttir
 - Skólastarfið
 - Starfsfólk
 - Heiðarskóli
 - Skýjaborg
 - Foreldrar
 - Menntastefna
 
Á þessum fallega og bjarta degi fengum við grænfánann afhentan í fjórða sinn. Við komum saman í kringum fánastöngina og fulltrúi Landverndar afhenti okkur nýjan fána og viðurkenningarskjal. Stafahópur, sem hefur sitið í umhverfisnefnd í vetur, tók við fánanum og dró hann á hún. Að lokum fórum við inn og fengum við nýbakað brauð og álegg. Við hvetjum alla til að hugsa vel um umhverfi sitt og sitt vistspor. Það skiptir virkilega máli.
| 
 Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is | 
 Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |