- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Nemendur okkar í 9. og 10. bekk eru nú í náms- og skemmtiferð í Bretlandi, hópurinn fór af landi brott aðfaranótt mánudags og er væntanlegur aftur til landsins á föstudagskvöldið. Í gær mættu nemendurnir í Wilderness Wood í útinám og krakkarnir gistu í tjöldum í nótt. Þeir keyptu inn mat og elduðu sjálfir í skóginum. Í dag dvelja krakkarnir í skóginum í verkefnum en fara síðan til Brighton. Skemmtileg dagskrá er framundan hjá krökkunum, m.a. strandblak, skemmtigarður og skoðunarferð í Arundel kastalann.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |