Nemendur á unglingastigi

Á meðfylgjandi mynd má sjá nemendur á unglingastigi Heiðarskóla ásamt starfsmönnum. Myndin var tekin á skólasetningu Heiðarskóla í gær en þá hófst sextugasta starfsár skólans. Á unglingastigi eru samtals 26 nemendur, 5 í 8. bekk, 8 í 9. bekk og 13 í 10. bekk.