- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í dag fóru nemendur okkar í 3. bekk í heimsókn á Slökkvistöðina á Akranesi og fræddust um eldvarnir, skoðuðu Slökkvistöðina og léku sér í bílunum. Þeir fengu líka bækur og bókamerki sem börnin ætla að ræða heima við foreldra sína. Á meðfylgjandi mynd má sjá hópinn á Slökkvistöðinni. Krakkarnir þakka kærlega fyrir góðar móttökur.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |