- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Á haustönn var unnið að svokölluðu ytra mati í Heiðarskóla. Ytra mat er samstarfsverkefni Mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Menntamálastofnunar. Matsaðilar frá Menntamálastofnun sáu um framkvæmd ytra matsins í Heiðarskóla.
Nú hefur verið gefin út opinber skýrsla um ytra mat á grunnskóla í Hvalfjarðarsveit, Heiðarskóla. Í dag var skýrslan kynnt fyrir starfsmönnum skólans og send foreldrum ásamt sérstöku bréfi um helstu niðurstöður.
Matinu er ætlað að vera umbótamiðað, benda á það sem vel er gert og tækifæri til úrbóta.
Hér má lesa skýrslu ytra mats í heild sinni: Ytra mat, grunnskóli Hvalfjarðarsveitar
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |