Ólympíuhlaup ÍSÍ

Heiðarskóli tók þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ í gær. Markmið hlaupsins er að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur gátu valið á milli vegalengdanna 2,5 km, 5 eða 10 km. Góð þátttaka var í hlaupinu og veðrið lék við hlauparana. Þáttakendur fá síðan viðurkeningarskjal fyrir þátttökuna.