- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í dag tóku nemendur og starfsmenn Heiðarskóla þátt í Olympíuhlaupi ÍSÍ. Hlaupið fór fram í sólríku og köldu veðri og gekk í alla staði mjög vel. Nemendur gátu valið um 1 km, 2,5 km, 5 km eða 10 km. Á meðfylgjandi mynd má sjá nemendur sem völdu 10 km hlaup í rásmarkinu. Markmið hlaupsins er að hvetja nemendur til að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að góðri heilsu. Eftir hlaupið var boðið upp á djús á skólalóðinni.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |