- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Veðrið lék við okkur á föstudaginn þegar nemendur tóku þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Með hlaupinu er leitast við að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og líðan. Nemendur höfðu val um að fara 2,5 km, 5 og 10 km. Að loknu hlaupi var að sjálfsögðu boðið upp á djús á skólalóðinni. Skólinn fær síðan viðurkenningarskjal þar sem greint er frá fjölda þeirra sem hlupu ásamt heildarvegalengd sem hlaupin var.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |