- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Söngstöðvar á öskudegi eru orðnar árviss viðburður hjá okkur í Heiðarskóla. Fjölbreyttur söngur hljómaði um skólann meðan börnin sungu alls kyns á söngstöðvum. Að sjálfsögðu fengu börnin nammi og vínber fyrir sönginn og í ár erum sérlega stolt af því að börnin útbjuggu sjálf sín eigin kramarhús úr afgangspappír fyrir herlegheitin. Þar með erum við að draga úr plastnotkun sem er eitt af markmiðum skólans í umhverfismennt og grænfánavinnu.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |