- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í dag tókum við fram pappírsgerðaráhöldin okkar og skelltum okkur í pappírsgerð í útiverunni. Það er ótrúlega skemmtilegt að gera pappír og þá ekki síst gaman að sulla í pappírsmaukinu sem við gerum. Börnin ætla síðan að fara út í náttúruna og safna efnivið til að nýta við pappírsgerðina næstu daga. Við njótum okkar í veðurblíðunni og eru allir á fullu í skemmtilegum leikjum. Myndir komnar á myndasíðuna.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |