- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Bjarni Fritzson, rithöfundur, kíkti í heimsókn í Skýjaborg og Heiðarskóla í gær og las fyrir börnin. Heimsóknin var í tilefni af Degi íslenskrar tungu sem haldin er 16. nóvember ár hvert. Bjarni vakti mikla lukku hjá krökkunum enda sagði hann mjög skemmtilegar sögur af Orra óstöðvandi og Möggu Messí.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |