- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Bjarni Fritzson, rithöfundur, kíkti í heimsókn í Skýjaborg og Heiðarskóla í gær og las fyrir börnin. Heimsóknin var í tilefni af Degi íslenskrar tungu sem haldin er 16. nóvember ár hvert. Bjarni vakti mikla lukku hjá krökkunum enda sagði hann mjög skemmtilegar sögur af Orra óstöðvandi og Möggu Messí.
|
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |