Röskun á skólastarfi í Heiðarskóla vegna kvennaverkfalls

Skólahald fellur niður í 4. - 10. bekk á morgun, 24. október, vegna kvennaverkfalls. Kennsla samkvæmt stundatöflu fer hins vegar fram í 1. - 3. bekk. Frístund verður opin fyrir þau börn sem eru skráð.