- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í gærmorgun æfðum við okkur að rýma leikskólann. Börn og starfsfólk var allt upplýst og farið var yfir hvað öll ættu að gera þegar bjallan færi í gang. Siggi slökkviliðsmaður kom, var viðstaddur rýminguna og setti kerfið í gang fyrir okkur. Rýminginn gekk vel, vel viðraði og öll börn fór út fyrir á sokkunum í stuttan tíma.
Við stefnum svo á aðra rýmingaræfingu síðar í vetur sem verður óundirbúin.
|
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |