- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Á föstudaginn héldu börnin í elsta árgangi Skýjaborgar og yngstu börnin í Umhverfisnefnd Heiðarskóla sameiginlegan fund. Börnin ræddu um mikilvæg verkefni í umhverfisnefndinni, þau vilja fara vel með náttúruna og passa upp á að flokka ruslið. Einnig var rætt um að hvað hægt væri að búa til í endurvinnslu. Börnin settu niður sallat- og blómafræ og að lokum var tekin mynd af hópnum.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |