Skíðaferð unglinga

Í dag tókst okkur loksins að komast í skíðaferð í Bláfjöll með nemendur á unglingasitgi. Alls kyns veðurspár urðu til þess að við þurftum að fresta fyrirhugaðri skíðaferð nokkrum sinnum. Allir komu heilir heim og unglingarnir okkar virðast nokkuð ánægðir eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.