Skólabúðir á Laugarvatni

Þessa vikuna eru nemendur okkar í 9. bekk í skólabúðum á Laugarvatni ásamt nemendum úr samstarfsskólunum á Vesturlandi. Vikan hefur gengið vel og margt skemmtilegt og ganglegt verið gert. Alla morgna er farið í morgungöngu og þeir sem vilja mega fara í vatnið, hvernig sem viðrar. Á meðfylgjandi mynd má sjá hópinn í morgungöngu. Hópurinn er væntanlegur heim á morgun.