- Fréttir
 - Skólastarfið
 - Starfsfólk
 - Heiðarskóli
 - Skýjaborg
 - Foreldrar
 - Menntastefna
 
Heyrðum aðeins í ferðalöngunum norður í landi, allt hefur gengið eins og í sögu og allir glaðir. Á leiðinni norður í gær, stoppaði hópurinn á Blönduósi og fór í sund. Ferðafólkið kom að félagsheimilinu Ljósheimum um klukkan 3 og þá var farið í klettasig, eftir það heimsótti hópurinn skotæfingasvæðið Ósmann. Í dag fór hópurinn í rafting í Jökulsá vestari, mikið vatn var í ánni og sérlega skemmtilegt fyrir vikið. Nú ætlar hópurinn að skreppa í sund og síðan verður grillað að Ljósheimum í kvöld. Áætlað er að unglingarnir verði komnir heim í Heiðarskóla rétt fyrir heimkeyrslu á morgun.
| 
 Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is | 
 Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |