Skólahald fellur niður í dag

Skólahald og þar með litlu jólin í Heiðarskóla falla niður vegna hvassviðris í dag, 20. desember.