Skólahald fellur niður í Heiðarskóla

Þungfært og jafnvel ófært er víða á akstursleiðum á skólasvæðinu. Af þeim sökum hefur verið tekin sú ákvörðun að fella niður skólahald í dag, miðvikudaginn 11. desember, í Heiðarskóla.