Skólahald fellur niður í Heiðarskóla

Skólahald fellur niður í dag, þriðjudaginn 14. janúar, í Heiðarskóla vegna veðurs.