- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í morgun fóru nemendur í 3. bekk í heimsókn í Skýjaborg og lásu fyrir leikskólabörnin í tilefni af Degi íslenskrar tungu sem var í gær. Heiðarskólanemendur í fámennum hópum höfðu valið bók og æft sig fyrir upplesturinn. Börnum í Skýjaborg var einnig skipt í hópa og lesin var ein bók fyrir hvern hóp. Einhver hafði orð á því þegar börnin komu til baka að þetta hefði verið ótrúlega skemmtilegt og viðkomandi hefði viljað lesa fyrir fleiri hópa.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |