Skólasamstarf - vettvangsferð

Í síðustu viku var skólasamstarfsdagur, til stóð að fara með nemendur í 1. bekk og Snákahóp í Skýjaborg í bæjarferð en vegna covid var ferðinni breytt í vettvangsferð í Álfholtsskóg. Börnin fóru í göngutúr og upplifðu náttúruna í leik og gleði. Boðið var upp á ávexti og safa.