- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Á covid tímum eru forréttindi að fá að starfa í skóla þar sem við náum að vera í samskiptum við fólk í raunheimum. Erum einstaklega ánægð með skólasamstarfið í dag þar sem nemendur í 5. bekk tóku að sér að aðstoða Snákahóp, elsta árgang Skýjaborgar og tilvonandi nemendur í 1. bekk skólaárið 2021 - 2022, í heimilisfræði. Börnin gerðu pizzabrauð, spjölluðu saman, vöskuðu upp og gengu frá.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |