Skólasamstarfsferð Skýjaborgar og Heiðarskóla

Í gær var skólasamstarfsferð Skýjaborgar og Heiðarskóla þar sem 1. bekkur og elsti hópur leikskólans hittust í Belgsholti og fengu að kíkja í fjós og fjöru. Nánasta umhverfi var rannsakað í dásamlegu veðri og nutu börnin sín vel.