Skólasetning í Heiðarskóla á morgun

Minnum á skólasetningu á morgun 21. ágúst kl. 16:00. Stutt athöfn í sal skólans, nemendur hitta umsjónarkennara í heimstofum og fá afhentar stundatöflur. Kaffiveitingar í lokin, allir hjartanlega velkomnir.