- Fréttir
 - Skólastarfið
 - Starfsfólk
 - Heiðarskóli
 - Skýjaborg
 - Foreldrar
 - Menntastefna
 
Skólaslit Heiðarskóla verða haldin við hátíðlega athöfn á morgun klukkan 16:00 í sal skólans. Skólastjórinn, Jón Rúnar Hilmarsson, flytur ræðu, veittar verða viðurkenningar, tónlistaratriði og nemendur 10. bekkjar útskrifast. Eftir sameiginlega dagskrá fara nemendur með sínum umsjónar-kennurum í stofur og útskrifast. Foreldrar eru vinsamlegast beðnir um að fara vel yfir fatahólf sinna barna, óskilamuni og verkefni úr list- og verkgreinum. Kaffihlaðborð að lokinni athöfn. Allir hjartanlega velkomnir!
| 
 Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is | 
 Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |