- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í gær 1. júní var hátíðardagur. Umhverfisnefndin sem er elsti árgangur leikskólans tók á móti sjöunda grænfána Skýjaborgar við skemmtilega athöfn við fánastöngina.
Dagurinn byrjaði á því að fulltrúi frá Landvernd gerði úttekt á umhverfisverndar-starfi Skýjaborgar, fór yfir þau markmið sem leikskólinn hefur unnið síðustu tvö árin og hélt umhverfisnefndarfund við umhverfisnefndinni okkar. Í framhaldi var farið út í grænfánaafhendinguna sjálfa.
Skýrslu Skýjaborgar um umsókn um grænfánann má sjá hér.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |