- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Leik- og grunnskóli Hvalfjardarsveitar stendur fyrir ráðstefnu 4. janúar 2016. Málefnið er spjaldtölvur í skólastarfi - Staðan í dag. Hvað svo?
Heiðarskóli í Hvalfirði innleiddi iPada í starf skólans 1:1 árið 2013. Skólinn býr að töluverðri reynslu sem hefur orðið til á þessum tveimur árum, ásamt því að kennarar skólans segja frá sinni reynslu þá fáum við frumkvöðul í spjaldtölvuinnleiðingu frá Danmörku - Rasmus Borch og Ingva Hrannar, kennsluráðgjafa í Skagafirði, sem er hefur verið í framvarðarsveitinni hér á landi.
Áhugaverð ráðstefna sem vert er að mæta á.
Skráning er þegar hafin – jon.runar.hilmarsson@hvalfjardarsveit.is – skrá nafn, stofnun og kt. greiðanda.
Heiðarskóli 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8525 Netfang: heidarskoli@hvalfjardarsveit.is |
Skýjaborg Innrimel 1 | 301 Akranes Aðalnúmer: 433 8530 Netfang: skyjaborg@hvalfjardarsveit.is |