Sumar-fréttabréf Skýjaborgar

Við viljum koma gleðifréttum úr leikskólanum meira út í samfélagið og höfum því útbúið fréttabréf þar sem við stiklum á stóru hvað við höfum verið að fást við í Skýjaborg síðustu vikurnar/mánuði. Þetta fyrsta fréttabréf fer yfir sumarið og má sjá hér