Sumarfrí

Við óskum öllum gleði og sólríkra daga í sumar um leið og við þökkum kærlega fyrir viðburðaríkan vetur.

Heiðarskóli verður settur miðvikudaginn 21. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 22. ágúst.

Skólinn verður lokaður frá og með 27. júní vegna sumarleyfa. Skólinn opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst. Þeir sem eiga brýn erindi við skólann geta sent póst á skólastjóra sigridur.gudmundsdottir@hvalfjardarsveit.is eða hringt í síma 8968158.