Sumarlokun Heiðarskóla

Starfsmenn Heiðarskóla eru nú komnir í sumarleyfi og skólinn lokaður. Heiðarskóli opnar aftur eftir sumarleyfi þriðjudaginn 6. ágúst. Bendum á netföng stjórnenda ef einhver á brýn erindi við skólann meðan á sumarlokun stendur. Njótið sumarsins.